Fréttir

Körfubolti | 11. febrúar 2006

Fjölmenni við áritun

Íslandsmeistarar Keflavíkur í karla og kvennaflokki komu saman í útibúi Landsbankans í Keflavík í gær og gáfu gestum og gangandi eiginhandaráritanir og veggspjöld.

Nokkur fjöldi lagði leið sína í bankann til að hitta meistarana, enda eiga bæði lið marga aðdáendur í sínum heimabæ.

Tekið af vf.is