Fjórar stelpur úr Keflavík í U-16 ára landsliðinu
Keflavík á fjóra fulltrúa í U-16 ára landsliðinu en Yngvi Gunnlaugsson landsliðsþjálfari valdi hópinn. Hópurinn æfði um jólin og valdi Yngvi 19 leikmenn úr þeim æfingahóp og einn leikmann beint inn í hópinn. Hildur, María, Telma, og Kristín koma úr mjög sterkum 10. flokk Keflavíkur en þjálfari þeirra er Jón Halldór.
Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Hildur Pálsdóttir Keflavík
María Skagfjörð Keflavík
Telma Dís Ólafsdóttir Keflavík
Kristín Rut Jóhannsdóttir Keflavík
Salbjörg Sævarsdóttir Kormákur
Lóa Dís Másdóttir Kormákur
Lilja Ósk Sigmarsdóttir UMFG
Jenný Ósk Óskarsdóttir UMFG
Alma Rut
Ingibjörg Jakobsdóttir UMFG
Aldís Pálsdóttir Haukar
Kristín Fjóla Reynisdóttir Haukar
Ragna Margrét Brynjarsdóttir Haukar
Klara Guðmundsdóttir Haukar
Guðrún Emilsdóttir Haukar
Helena Hólm Haukar
Gunnhildur Gunnarsdóttir Snæfell
María Björnsdóttir Snæfell
Guðný Gígja Skjaldardóttir Hörður
Hafrún Háldánardóttir Hamar/Selfoss