Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 4. apríl 2007

Fjórar stelpur úr Keflavík í U-!6

Yngvi Gunnlaugsson landsliðsþjálfari hefur valið 25 manna undirbúningshóp fyrir Norðurlandamót sem fram fer í maí n. k. Æft verður í Smáranum laugardaginn 7. apríl kl. 10:00, og þriðjudaginn 9. apríl kl. 19:00.

Leikmenn Keflavíkur í undirbúningshópnum eru:

Árný Sif Gestsdóttir - Keflavík
Sara Mjöll Magnúsdóttir– Keflavík
Telma Lind Ásgeirsdóttir – Keflavík
María Ben Jónsdóttir – Keflavík