Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 4. desember 2008

Flottir strákar.

Minnibolti 11 ára drengja keppti í Njarðvík í 2. umferð á Íslandsmótinu í A riðli helgina 22. og 23. nóv sl.

Strákarnir stóðu sig mjög vel.  Þeir unnu tvo leiki, gerðu eitt jafntefli og töpuðu svo einum. 

Þjálfari drengjanna er Sigurþór Þórarinsson.  Helgi ljósmyndari tók þessa

flottu mynd af strákunum og þjálfaranum í lok eins leiksins.

Úrslit leikjanna.

Lau. 22.nóv.2008 14.00 Njarðvík  Keflavík - Haukar 43-42   
Lau. 22.nóv.2008 16.00 Njarðvík  Grindavík - Keflavík 46-21  
Sun. 23.nóv.2008 10.00 Njarðvík  KR - Keflavík  31-31  
Sun. 23.nóv.2008 12.00 Njarðvík  Keflavík - UMFN 47-32  


Áfram Keflavík.