Rúv hefur ákveðið að sína ekki úrslitaleik Keflavíkur og Hauka í Poweradebikarnum sem fram fer í dag kl. 14.00. Leikurinn átti að vera í beinni útsendingu í sjónvarpi allra landsmanna eins og þeir kalla sig, en á síðustu stundu var ákveðið að endursýna formúluna í staðinn og sleppa kvenna leiknum.. Þetta verður að teljast mikil vonbrigði og í raun vanvirðing við kvenna körfuna á Íslandi.