Fréttir

Körfubolti | 17. september 2004

FORSALA - ódýrari miðar í dag og á morgun

Forsala er í Keflavík í íþróttahúsinu við Sunnubraut, Sláturhúsinu svokallaða. Þar geta áhugasamir keypt sér miða á 1000 kr (fullorðnir) og 500 kr (börn). Á sunnudaginn verður miðaverðið hærra, 1500 og 700 kr. Þannig að hagkvæmir körfuboltaunnendur geta séð sér leik á borði og sparað pening með því að kaupa í forsölu, þ.e. svo lengi sem miðar eru til . . . .