Fréttir

Karfa: Konur | 20. febrúar 2008

Frábær sigur í framlengdum leik

Keflavík sigraði í kvöld Grindavík í framlengdum leik í Grindavík.  Staðan eftir venjulegan leiktíma var 89-89 en spelpurnar voru sterkari á lokasprettinum og unnu 101-106. Keflavík þar með komin með 4. stiga forustu á toppnum þegar 3. umferðir eru eftir. 

Þau lið sem leika til úrslita:

1. Keflavík 34. stig
2. Grindavík 30. stig
2. KR 30. stig
4 Haukar 26.stig

 

Mjög góð og ítarleg umfjöllun er um leikinn á vf.is