Fræðslufundur vegna hvatagreiðslna þriðjudag kl. 17.00
Fræðslufundur vegna hvatagreiðslna verður haldinn þriðjudaginn 15. september í félagsheimili Keflavíkur (K-húsinu) við Hringbraut 108 kl. 17:00.Foreldrar 14 ára barna þurfa að sækja fundinn til þess að virkja hvatagreiðslur Reykajnesbæjar en þar er fjallað um það helsta á sviði forvarna í Reykjanesbæ.
Frekari upplýsingar um hvatagreiðslur má nálgast á íbúavefnum mittreykjanes.is.