Frestaðir leikir
Fresta þurfti tveimur leikjum okkar manna í vetur. Fyrst vegna vatnsleka í íþróttahúsi Hattarmanna og svo vegna þátttöku okkar í Evrópukeppninni. Leikirnir hafa nú verið settir á þessa leikdaga:
Höttur - Keflavík hefur verið settur á 10. janúar kl. 19:15 á Egilsstöðum
Keflavík - Hamar/Selfoss hefur verið settur á 12. janúar kl. 19:15 í Keflavík.