Fréttir

Karfa: Unglingaráð | 2. nóvember 2008

Frestun

Drengjaflokksleiknum sem átti að fara fram í dag í Vodafone höllinni, við Valsmenn, hefur verið frestað vegna fjölliðamóta 11.flokks.
Leikurinn verður leikinn næsta miðvikudag kl. 20:30.

Þjálfari