Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 18. apríl 2006

Fréttir af Drengja og Unglingaflokk

Mikið var að gera hjá Drengja og Unglingaflokk karla vikuna fyrir páska, en þá spiluðu strákarnir fimm leiki á átta dögum.  Þrír leikir voru í unglingaflokki og tveir í drengjaflokki, en lið unglingaflokks er að mestu skipað leikmönnum úr drengjaflokki þannig að álagið var frekar mikið á drengina.

Úrslit leikjanna og stigaskor.

5. apríl 2006, Drengjaflokkur, Valur - Keflavík: 72-69 (46-39)
Þröstur Leó Jóhannsson 22, Adam Hart Fjelsted 14, Jóhann Finnsson 13, Elvar Sigurjónsson 12, Páll Halldór Kristinsson 8, Aron Davíð Jóhannsson, Bjarni Rúnarsson, Guðmundur Gunnarsson, Guðmundur Skúlason, Róbert Svavarsson og Sigfús Árnason.

8. apríl 2006, Unglingaflokkur, Keflavík - Snæfell: 85-83 (51-33)
Þröstur Leó Jóhannsson 26, Jón Gauti Jónsson 18, Páll Halldór Kristinsson 18, Adam Hart Fjelsted 15, Helgi Arason 6, Elvar Sigurjónsson 2, Aron Davíð Jóhannsson, Guðmundur Gunnarsson, Jóhann Finnsson og Sigfús Árnason.

9. apríl 2006, Unglingaflokkur, Fjölnir - Keflavík: 126-67 (80-42)
Páll Halldór Kristinsson 21, Adam Hart Fjelsted 12, Jón Gauti Jónsson 9, Þröstur Leó Jóhannsson 7, Guðmundur Gunnarsson 5, Elvar Sigurjónsson 4, Aron Davíð Jóhannsson 3, Jóhann Finnsson 2, Róbert Svavarsson 2, Bjarni Rúnarsson, Helgi Arason og Sigfús Árnason.

10. apríl 2006, Drengjaflokkur, Keflavík-KR: 52-70 (29-31)
Þröstur Leó Jóhannsson 20, Páll Halldór Kristinsson 17, Sigfús Árnason 6, Elvar Sigurjónsson 5, Adam Hart Fjelsted 2, Aron Davíð Jóhannsson 2, Bjarni Rúnarsson, Guðmundur Gunnarsson, Jóhann Finnsson og Róbert Svavarsson.

10. apríl 2006, Unglingaflokkur, Valur-Keflavík: 73-76 (37-29)
Jón Gauti Jónsson 28, Páll Halldór Kristinsson 15, Adam Hart Fjelsted 11, Elvar Sigurjónsson 11, Helgi Arason 11, Aron Davíð Jóhannsson, Guðmundur Gunnarsson, Jóhann Finnsson, Róbert Svavarsson og Sigfús Árnason.

Næstu leikir hjá drengjunum eru sem hér segir:

18. apríl kl. 19:00, Drengjaflokkur, Keflavík - Valur í íþróttahúsinu við sunnubraut.  8 liða úrslit íslandsmóts.
19. apríl kl. 19:00, Unglingaflokkur, Keflavík - FSU í íþróttahúsinu við sunnubraut.  Frestaður leikur frá því fyrr í vetur.