Fréttir af stúlknaflokki.
Stelpurnar spiluðu ágætlega á sína fyrsta fjölliðamóti í DHL höllinni helgina 16. og 17. október 2010. Þrír sigrar og eitt tap.
Keflavík vs. Grindavík 66-21.
Stigaskor.
Eva Rós 25 stig.
Lovísa Fals 9 stig.
Berglind Líf 5 stig.
Telma Lind 5 stig.
Aðrar minna. Allar stúlkunar 12 skoruðu í leiknum.
Tölfræði.
2ja stiga skot = 43,8%, 3ja stiga skot 31,3%, víti 64,3%
Keflavík vs. KR 64-24.
Stigaskor.
Sigrún Alberts 13 stig.
Eva Rós 9 stig.
Aníta Eva 7 stig.
Lovísa Fals 6 stig.
Aðrar minna.
Tölfræði.
2 stiga skot = 31,4%, 3 stiga skot 28,6%, víti 88,9%
Keflavík vs. Njarðvík 48-42.
Stigaskor.
Eva Rós 17 stig.
Sigrún 6 stig.
Aðrar minna.
Tölfræði.
2ja stiga skot = 42,2%, 3ja stiga skot 8,3%, ekkert víti.
Keflavík vs Haukar 41-43.
Síðasti leikurinn var á móti Haukum. Keflavíkurstúlkunar töpuðu leiknum eftir að hafa leitt allan leikinn. Haukar komust yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 41-43, 20 sek. fyrir leikslok en stelpunum tókst ekki að skora í síðustu sókninni og lauk því leiknum 41-43.
Stigaskor.
Eva Rós 11 stig.
Sigrún og Aníta 7 stig.
Soffía og Ingunn 4 stig.
Aðrar minna.
Tölfræði.
2ja stiga skot = 26%, 3ja stiga skot 9,1%, víti 75%
Hópurinn kemur þokkalega undan sumri en stelpurnar eru staðráðnar í því að bæta sig í vetur, en þess ber að geta að sami hópur spilar allar leiki í stúlkna- og unglingaflokki í vetur.
Áfram Keflavík.