Fróðleikur um Mlekarna Kunin mótherja okkar í Eurocup Challange
Fyrsti leikur okkar í Evrópukeppninni í ár er gegn liði frá Nový Jicín í norðaustur hluta Tékklands. Borginn er í 332 km. fjarlægð frá höfuðborginni Prag og íbúarnir eru um 30.000 þúsund. MLEKARNA KUNIN eins og liðið heitir var stofnað árið 1990. Liðið varð meistari í heimalandi sínu árið 1999 en tók fyrst þátt í Evrópukeppinni árið 2004-2005. Þeir komust alla leið 8 liða úrslit en töpuðu naumt fyrir Lokomotiv Rostov liðinu sem spilaði til úrslita það ár. Íþróttahöllin þeirra heitir Hala na Krytem Bazene og tekur um 1200 manns í sæti. Með liðinu léku 2 leikmenn frá USA í síðasta tímabili, Will Chavis (lék með Njarðvík í úrslitakeppninni 2004) og Fred Warrick. Liðið er blanda af Tékkneskum og Slóvenskum leikmönnum og hefur yfir að ráða 7 leikmönnum sem eru yfir 200 sm. Þjálfari liðsins er Zdenek Hummel.
Leikmenn Mlekarna Kunin árið 2006
5 |
13.5.1979 |
182 |
76 |
Slóvenía | |
6 |
10.8.1980 |
194 |
95 |
Slóvenía | |
7 |
1.4.1981 |
194 |
85 |
Tékkland | |
8 |
25.10.1977 |
201 |
96 |
Tékkland | |
9 |
4.6.1976 |
195 |
90 |
| |
10 |
1.1.1981 |
182 |
70 |
| |
11 |
1982 |
208 |
111 |
Slóvenía | |
12 |
22.11.1978 |
208 |
106 |
Slovenía | |
13 |
1975 |
209 |
118 |
Tékkland | |
14 |
1977 |
200 |
99 |
Slóvenía | |
15 |
8.10.1978 |
209 |
100 |
Tékkland | |
4 |
31.7.1981 |
195 |
93 |
Tékkland | |
13 |
22.11.1979 |
212 |
123 |
Póland |