Fréttir

Körfubolti | 10. ágúst 2006

Fróðleikur um Mlekarna Kunin mótherja okkar í Eurocup Challange

Fyrsti leikur okkar í Evrópukeppninni í ár er gegn liði frá Nový Jicín í norðaustur hluta Tékklands. Borginn er  í 332 km. fjarlægð frá höfuðborginni Prag og íbúarnir eru um 30.000 þúsund. MLEKARNA KUNIN eins og liðið heitir var stofnað árið 1990. Liðið varð meistari í heimalandi sínu árið 1999 en tók fyrst þátt í Evrópukeppinni árið 2004-2005. Þeir komust alla leið 8 liða úrslit en töpuðu naumt fyrir  Lokomotiv Rostov liðinu sem spilaði til úrslita það ár. Íþróttahöllin þeirra heitir Hala na Krytem Bazene og tekur um 1200 manns í sæti. Með liðinu léku 2 leikmenn frá USA í síðasta tímabili, Will Chavis (lék með Njarðvík í úrslitakeppninni  2004) og Fred Warrick. Liðið er blanda af Tékkneskum og Slóvenskum leikmönnum og hefur yfir að ráða 7 leikmönnum sem eru yfir 200 sm. logoÞjálfari liðsins er Zdenek Hummel.

                                                                          Leikmenn Mlekarna Kunin árið 2006

 

 

5

Peter Ivanovic

13.5.1979

182

76

Slóvenía

6

Marek Štec

10.8.1980

194

95

Slóvenía

7

Miloš Valcák

1.4.1981

194

85

Tékkland

8

David Hájek

25.10.1977

201

96

Tékkland

9

Frederick Alonso Warrick

4.6.1976

195

90

USA

10

William James Chavis

1.1.1981

182

70

USA

11

Michal Opatovský

1982

208

111

Slóvenía

12

Ondrej Šoška

22.11.1978

208

106

Slovenía

13

Marijo Bošnjak

1975

209

118

Tékkland

14

Branislav Laco

1977

200

99

Slóvenía

15

Rostislav Pelikán

8.10.1978

209

100

Tékkland

4

Radek Helekal

31.7.1981

195

93

Tékkland

13

Dariusz Lewandowski

22.11.1979

212

123

Póland