FSU mætir í Toyotahöllina í kvöld
Keflavík mætir nýliðum FSU í Iceland Express-deildinni í kvöld. Liðið hafa ekki mæst áður i efstu deild en spiluðu einn æfingarleik fyrir tímabilið í fyrra. FSU hefur farið ágætlega af stað í vetur er með 4. stig eftir 5. leiki.
Stigahæsti leikmaður liðsins er Thomas Viglianco með 19. stig, Vésteinn Sveinsson 18,5 stig, Árni Ragnarsson með 17.stig, Sævar Sigurmundsson 16. stig og Tyler Dunaway með 14.stig
Allir á völlinn og áfram Keflavík