Fréttir

Karfa: Karlar | 16. apríl 2008

Fyllum Toyotahöllina í kvöld og tryggjum okkar lið í úrslit

Draumur allra körfuboltaáhugamanna er í kvöld þegar oddaleikur Keflavíkur og ÍR fer fram.  Oddaleikur er í raun svipaður og bikarúrslitaleikur þeas. annað liðið fagnar í leikslok en hitt er komið í frí. Stuðningsmenn liðanna hafa verið mjög skemmtilegir í rimmu liðanna enda tvær bestu trommusveitir landsins að etja kappi. Það er ljóst að í kvöld verður stemmingin rosalega því búast má við að enn fleirri stuðningsmenn liðanna mæti á leikinn.  Ekki missa af neinu því dagskráin er þétt, mættu tímalega til að fá sæti.

Keflavík tapaði 2. fyrstu leikjum liðanna en hefur sýnt mátt sinn í seinni tveim leikjunum.  Keflavík er með besta lið landsins í dag en til að vinna í kvöld verða allir að berjast til síðustu mínutu því í vinning er að mæta Snæfell um Íslandsbikarinn. 

Af nægu er að taka í skemmtun kvöldsins eins og leikurinn sé ekki nóg.  Í borgar-skotleik Iceland Express er boðið uppá Gautaborg en 4. heppnir áhorfendur eiga möguleika að vinning. "Express Hringlið" sem hefur slegið í gegn verður á sínum stað og spennandi að sjá hver verður fyrir valinu í kvöld. Hrannar Hólm reyndi fyrir sér síðast og hefði sennilega náð að skora ef hann hefði ekki hlaupið í ranga átt. 

Rottweiler hundar með þá Erp og Stinna mun kom fram og hita áhorfendur upp fyrir seinni hálfleikinn.

Viðtal við formenn deildanna.

Leikur 4. í Seljaskóla.

Lið

Stoðsend.

fráköst

villur

3%

2%

Tapaðir

Stolnir

Keflavík

27

34

23

9/24=37%

23/45=51%

11

10

ÍR

15

32

25

6/23=26%

21/36=58%

18

 9

Leikur 3. í Toyotahöllinni

Lið

Stoðsend.

fráköst

villur

3%

2%

Tapaðir

Stolnir

Keflavík

24

39

26

13/33=39%

22/26=61%

14

17

ÍR

15

37

25

6/22=27%

15/39=39%

22

11

Leikur 2. í Seljaskóla

Lið

Stoðsend.

fráköst

villur

3%

2%

Tapaðir

Stolnir

Keflavík

17

31

23

4/18=22%

25/50=48%

7

7

ÍR

31

33

25

9/23=39%

29/41=71%

13

 4

Leikur 1. Toyotahöllinni

Lið

Stoðsend.

fráköst

villur

3%

2%

Tapaðir

Stolnir

Keflavík

21

30

26

12/36=32%

18/38=47%

12

15

ÍR

18

49

22

10/20=50%

18/43=42%

21

 4

 

Hrannar á rangri leið í Express hringlinu.