Fyrsti heimaleikur vetrarins!
Fyrsti heimaleikur vetrarins fer fram föstudaginn næstkomandi kl. 19:15 og eru það Breiðabliksmenn sem mæta í heimsókn. Við munum vera með sölu á Vildarkortum Körfunnar, ásamt því að taka niður nöfn á þeim sem hafa hug á því að sitja niðri á stuðningsmannabekkjunum í vetur. Kortum þar niðri verður dreift í kjölfarið. Hvetjum alla til að mæta á leikinn og láta í sér heyra!
Áfram Keflavík!