Fyrsti leikur í úrslitum kvenna á laugardag
Íslandsmeistarar Keflavíkur mæta Haukum í úrslitum Iceland Express deildar kvenna, en Haukar lögðu ÍS að velli í oddaleik 91-77. Keflavík hafði áður lagt Grindavík að velli í tveimur leikjum.
Úrslitaviðureignin hefst á laugardaginn 1. apríl að Ásvöllum en Haukar eiga heimaleikjaréttinn. Það lið sem fyrr vinnur 3 leiki hampar Íslandsmeistaratitlinum.
Dagskrá úrslita kvenna:
Leikur 2: Þriðjudgur 4.apr.2006 Keflavík 20.00 Keflavík - Haukar
Leikur 3: Föstudagur 7.apr.2006 Ásvellir 19.15 Haukar - Keflavík
Leikur 4: Sunnudgaur 9.apr.2006 Keflavík 17.00 Keflavík – Haukar (Ef þarf)
Leikur 5: Þriðjudagur 11. apr. 2006 Ásvellir 19:15 Haukar - Keflavík (Ef þarf)
Haukar og Keflavík eru búin að mætast 6 sinnum í vetur, Haukar unnið 5 leiki og Keflavík 1.
Leikir liðanna á tímabilinu.
Sun. 9.okt.2005 Keflavík Keflavík - Haukar 76-47
Sun. 30.okt. 2005 Haukar - Keflavík 66-48
Mið. 7.des.2005 Keflavík Keflavik-Haukar 60-75
Lau. 10 des. 2005. Digranes. Keflavík- Haukar 77-63
Man. 30.jan 2006. Ásvellir Haukar - Keflavík 89-84
Mið. 8.mar.2006 Keflavík 19.15 Keflavík - Haukar 72 115