Fréttir

Körfubolti | 29. júní 2007

Fyrsti leikurinn í Ie-deild gegn Grindavík

Iceland Express-deildinn hefst fimmtudaginn 11. okt. með 4. leikjum en Keflavík spilar fyrsta leik gegn Grindavík föstudaginn 12. okt og fer leikurinn fram í Keflavík.  Næsti leikur er svo útileikur gegn Snæfelli og í þriðju umferðinni mætum við nýliðum Þórs frá Akureyri en sá leikur fer fram í Keflavík.

Sunndaginn 28 okt. verður svo fyrsti nágrannaslagur vetrarins en þá mætum við UMFN í Ljónagryfjunni.

Sverrir ákvað að yfirgefa Keflavík og mun spila í grænu í vetur.