Fréttir

Karfa: Hitt og Þetta | 31. janúar 2006

Fyrstu þrjú meistaralið Keflavíkur

Sagan og liðin í kringum fyrstu þrjá meistaratitla Keflavíkur.



Keflavík vann sinn fyrsta Íslandsmeistari árið 1989. Það ár varð Njarðvík Deildarmeistari. Undanúrslit: Njarðvík – KR 0-2  ( 78-79, 59- 72 )  Keflavík – Valur 2-0 ( 99-86, 97-77 )
Úrslitaeinvígi Keflavík 2-1 KR ( 77-74, 85-92, 89-72 )
Lið Íslandsmeistaranna :  Albert Óskarsson, Axel Nikulásson, Egill Viðarsson, Einar Einarsson, Falur Harðarson, Guðjón Skúlason, Jón Kr. Gíslason ( spilandi þjálfari) Magnús Guðfinnsson, Nökkvi jónsson, Sigðurður Ingimundarson (fyrirliði)

Keflavík varð næst Íslandsmeistari árið 1992. Það ár varð Keflavík líka deildarmeistari. Undanúrslit Njarðvík – Valur 1-2  ( 68-70, 81-78, 78-83 ( 73-73)) Keflavík-KR 2-1 ( 80-75, 72-73, 87-73 )
Úrslitaeinvígi Keflavík – Valur 3-2 ( 106-84, 91-104, 67-95, 78-56, 77-68 )
Lið Íslandsmeistaranna: Albert Óskarsson, Brynjar Harðarson, Böðvar Kristjánsson, Guðjón Skúlason, Hjörtur Harðarson, Jón Kr. Gíslason ( spilandi þjálfar ) Jonatan Bow, Júlíus Friðriksson, Kristinn Friðriksson, Nökkvi Jónsson, Sigurður Ingimundarson ( fyrirliði )

Strax árið eftir varð Keflavík Íslandsmeistari í þriðja sinn og varð einnig deildarmeistari það sama ár. Undanúrslit:  Keflavík- Skallagrímur 2-1 ( 105-71, 68-80, 71-67 )  Grindavík- Haukar 0-2 ( 69-70, 74-78 )
Úrslitaeinvígi:  Keflavík – Haukar 3-0  ( 103-67, 91-71, 108-89 )
Lið Íslandsmeistaranna: Albert Óskarsson, Birgir Guðfinnsson, Einar Einarsson, Guðjón Skúlason ( fyrirliði ) Hjörtur Harðarson, Jón Kr. Gíslason ( spilandi þjálfari ) Jonatan Bow, Kristinn Friðriksson, Nökkvi Jónsson, Sigurður Ingimundarson.

Árið 1997 varð Keflavík Íslandsmeistari í fjórða sinn og það ár þjálfaði Sigurður Ingimundarson liðið. Keflavík varð einnig deildarmeistari það ár.
 8. liða úrslit. Keflavík – ÍR 2-0 ( 107-69,  92-79) Grindavík-Skallagrímur 2-0,  ÍA – KR 0-2, Haukar – Njarðvík 0-2
Undanúrslit: Keflavík – KR 3-1 ( 93-77, 93-103, 113-59, 100-95 ) Grindavík- Njarðvík 3-0 ( 86-84, 90-77, 121-92 )
Úrslitaeinvígi: Keflavík – Grindavík 3-0  ( 107-91, 100-97, 106-92 )
Lið Íslandsmeistaranna: Albert Óskarsson, Birgir Örn Birgisson, Damon Johnson, Elentínus Margeirsson, Falur Harðarson, Guðjón Skúlason ( fyrirliði ) Gunnar Einarsson, Kristinn Friðriksson, Kristján Guðlaugsson, Þorsteinn Húnfjörð, Sigurður Ingimundarson þjálfari.