Gatorade-leikmaður sjöundu umferðar: Charles Michael Parker

Parker gerði 34 stig í leiknum, tók 16 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og fékk lítil 45 stig í framlag í leiknum.
Eftir sigurinn er Keflavík í 3. sæti deildarinnar með 10 stig og hefur liðið unnið síðustu tvo deildarleiki með samtals þremur stigum, fyrst 93-92 gegn Þór Þorlákshöfn þar sem Parker kláraði með flautukörfu og aftur í sjöundu umferð í 113-115 sigri Keflavíkur gegn Snæfell.
tekið af karfan.is