Gaui og Siggi stýra Stjörnuliðum KKÍ í karlaflokki
Það verður sannkallaður Keflavíkur-slagur þegar Stjörnulið KKÍ í karlaflokki mætast þann 12. desember næstkomandi. Þjálfarar núverandi tveggja efstu liða í Iceland Express-deildinni voru fengnir til að stýra liðunum, en það eru Sigurður Ingimundarson og Guðjón Skúlason, gömlu liðsfélagarnir úr Keflavík. Auk þess voru þrír Keflvíkingar valdir í Stjörnuliðin, en það eru Hörður Axel Vilhjálmsson, Sigurður Gunnar Þorsteinsson og Þröstur Leó Jóhannsson. Það verður gaman að sjá hvernig félögunum reiðir af í Stjörnukeppni þessari og engin vafi á að þarna mun vera sannkölluð körfuboltaveisla. Stjörnulið KKÍ í karlaflokki eru eftirfarandi:
Iceland Express-lið karla · Sigurður Ingimundarsson þjálfari
1 · Magnús Þór Gunnarsson · Njarðvík
2 · Justin Shouse · Stjarnan
3 · Semaj Inge · KR
4 · Ragnar Nathanaelsson · Hamar
5 · Jóhann Árni Ólafsson · Njarðvík
6 · Nemanja Sovic · ÍR
7 · Marvin Valdimarsson · Hamar
8 · Brynjar Þór Björnsson · KR
9 · Christopher Smith · Fjölnir
10 · Svavar Birgisson · Tindastóll
11 · Fannar Helgason · Stjarnan
12 · Þröstur Leó Jóhannsson · Keflavík
Shell-lið karla · Guðjón Skúlason þjálfari
1 · Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík
2 · Andre Dabney · Hamar
3 · Ægir Þór Steinarsson · Fjölnir
4 · Hlynur Bæringsson · Snæfell
5 · Páll Axel Vilbergsson · Grindavík
6 · Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Keflavík
7 · Jón Ólafur Jónsson · Snæfell
8 · Jovan Zdravevski · Stjarnan
9 · Tómas Heiðar Tómasson · Fjölnir
10 · Þorleifur Ólafsson · Grindavík
11 · Guðmundur Jónsson · Njarðvík
12 · Hreggviður Magnússon · ÍR
Í kvennaflokki verða Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR og Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars að stýra liðunum. Keflvíkingar eiga þrjá leikmenn þar einnig, en það eru Bryndís Guðmundsdóttir, Kristi Smith og Birna Valgarðsdóttir. Stjörnulið kvenna eru eftirfarandi:
Iceland Express-lið kvenna · Benedikt Guðmundsson þjálfari
1 · Heather Ezell · Haukar
2 · Signý Hermannsdóttir · KR
3 · Margrét Kara Sturludóttir · KR
4 · Hildur Sigurðardóttir · KR
5 · Michelle DeVault · Grindavík
6 · Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík
7 · Guðrún Gróa Þorsteinsdótir · KR
8 · Petrúnella Skúladótir · Grindavík
9 · Helga Einarsdóttir · KR
10 · Ingibjörg Jakobsdóttir · Grindavík
11 · Ólöf Helga Pálsdóttir · Njarðvík
12 · Helga Hallgrímsdóttir · Grindavík
Shell-lið kvenna · Ágúst Björgvinsson þjálfari
1 · Shantrell Moss · Njarðvík
2 · Sigrún Ámundadóttir · Hamar
3 · Kristi Smith · Keflavík
4 · Koren Schram · Hamar
5 · Kirsten · Snæfell
6 · Unnur Tara Jónsdóttir · KR
7 · Birna Valgarðsdóttir · Keflavík
8 · Ragna Margrét Brynjarsdóttir · Haukar
9 · Jennifer Pfiffer-Finora · KR
10 · Hanna Hálfdánardóttir · Valur
11 · Fanney Guðmundsdóttir · Hamar
12 · Hafrún Hálfdánadóttir · Hamar
Hvetjum alla til að láta sjá sig, gera sér glaðan dag og hvetja sína leikmenn til dáða.
Kveðja,
Stjórnin