Glæsileg tilþrif hjá Sigga í 8. flokki.
8. flokkur drengja keppti á Íslandsmóti í B riðli í Vodafonehöllinni helgina
1. og 2. nóvember 2008. Drengirnir stóðu sig mjög vel og voru nálægt því
að vinna riðilinn. Þetta kemur næst strákar. Í upphafi fyrsta leiksins við Val,
náðist á myndband þar sem Siggi leikmaður nr. 5 sýndi glæsitilþrif.
Bestu kveðjur! Skúli Jóns.
Áfram Keflavík.