Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 13. febrúar 2006

Glæsilegur árangur hjá 9. flokki

Strákarnir í 9. flokki hafa veriða standa sig vel í vetur og hafa verið miklar framfarir hjá þeim. Þeir voru að vinna sig upp í A.deild og eru með þann möguleiga að spila til úrslita í 9. flokki í vor.

 

Strákarnir hafa lagt hart að sér í vetur.

 

 

Þjálfarinn Mihajlo Micic og liðstjórinn ánægðir með strákana.