Glæstur sigur í Seljaskóla
Unglingaflokkur fór með öll stigin frá Seljaskóla gegn ÍR. Leikurinn var frekar auðveldum leik, auðveldari en lokatölur gefa til kynna. Drengirnir okkar börðust eins og ljón, líkt og Keflvíkingum ber skylda að gera í hverjum leik og uppskáru drengirnir út frá því. Þeir vorum stærri, betri og sterki á öllum sviðum. Sigurður og Axel stóðu upp úr í annars jöfnu liði. Lokatölur urðu ÍR 81 – Keflavík 91.
Sigurður 16 stig 10/5 víti. Axel 15 stig 8/5 víti 2-3stiga. Þröstur 12 stig 1/1 víti 1-3stiga.
1-3stiga. Guðmundur 10 stig 2/2 víti 2-3stiga . Sigfús 9 stig 9/7 víti .Páll 8 stig 2-3stiga.
Almar 6 stig . Alfreð 4 stig 4/0 víti .Róbert 4 stig 4/4 víti . Bjarni 4 stig . Elvar 3 stig 2/1 víti.
Kveðja
Jón I Guðbrandsson