Glæstur sigur unglingaflokks
KR-ingar mættu til leiks í Sláturhúsið i sl. viku en þar mættu þeir ofjörlum sínum. Vert að taka fram að KR-ingar var eina liðið sem við höfðum tapað fyrir í vetur og því var ákveð að leggja allt undir, til þess að sigurinn yrði okkar. Frumkvæðið var okkar allan tímann en KR-ingar voru aldrei langt undan og spennan í lokin var margþrungin. En sigurinn lendi okkar meginn. Lokatölur; Keflavík 102 - KR 101
kveðja
Jón Guðbrands