Fréttir

Körfubolti | 3. febrúar 2008

Glæstur sigur unglingaflokks

KR-ingar mættu til leiks í Sláturhúsið i sl. viku en þar mættu þeir ofjörlum sínum. Vert að taka fram að KR-ingar var eina liðið sem við höfðum tapað fyrir í vetur og því var ákveð að leggja allt undir, til þess að sigurinn yrði okkar. Frumkvæðið var okkar allan tímann en KR-ingar voru aldrei langt undan og spennan í lokin var margþrungin. En sigurinn lendi okkar meginn. Lokatölur; Keflavík 102 -  KR 101

 

Þröstur 29 stig 4/4 víti 5 -3stiga. Axel 20 stig 14/11 víti 1 -3stiga.  Sigurður 14 stig 5/5 víti 1 -3stiga. Sigfús 14 stig 6/4 víti 2 -3stiga. Elvar 12 stig . Guðmundur 6 stig 2 -3stiga. Páll 4 stig. Róbert 3 stig 1 3-stiga.

 

kveðja

 

Jón Guðbrands