Gleðileg jól frá körfunni
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur óskar stuðningsmönnum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir þann mikilvæga stuðning sem okkur hefur verið sýndur á liðnu ári og vonum við að sami háttur verði að leiðarljósi hjá sömu aðilum á nýju ári.
Gangið hægt um gleðinnar dyr.
Áfram Keflavík!
Jólaveðja,
Stjórnin