Fréttir

Karfa: Karlar | 18. febrúar 2008

Góðar myndir af Jonna á vf.is

Jonni átti tilþrif leiksins í gær þegar Keflavík lagði Stjörnuna örugglega, 95-78. Jonni var eins og fleirri leikmenn Keflavíkur afar ósáttur eftir tapið gegn KR. Jonni gerði 8. stig í leiknum í gær og tróð glæsilega undir lok leiks.  Jón Björn Ólafsson fréttamaður á Víkurfréttum náði þessum skemmtilegum myndum.


Næsti leikur Keflavíkur í deildinni er gegn botnliði Hamars föstudaginn 29. febrúar í Hveragerði. Eftir leiki kvöldsins er komið bikarhlé í Iceland Express deild karla en Lýsingarbikarinn fer fram í Laugardalshöll á sunnudag.

 

jbo@vf.is