Fréttir

Körfubolti | 14. desember 2006

Góður leikur okkar manna í Svíþjóð, en naumt tap staðreynd

Leikur Keflavíkur og Norrköpping hófst í Svíþjóð kl. 18.00 í kvöld.  Norrköpping byrjaði betur í leiknum og komst yfir 5-2 og 11-7 en Keflavík komst yfir 25-27 og staðan eftir fyrsta leikhluta var jöfn 32-32. Jermain Willams var góður í fyrrihálfleik en Thomas og Gunnar voru einnig sprækir, staðan eftir hann er 63-54.Tim Ellis meiddist í byrjun leiks og lék ekkert með eftir það.

 Staðan eftir þriðja leikluta var jöfn 84-84 og Thomas var í miklum ham í leikhlutanum og var komin með 21 stig og 11 fráköst. Jonni átti einnig góðan leikhluta og var með 14 stig að honum loknum. Keflavík komst yfir í fjórða leikhluta 90-94, en Aström minnkaði munin með þristi og Grundberg kom heimamönnum aftur yfir með troðslu eftir slæma sendingu Keflvíkinga. Heimamenn heldu forustunni og voru með 5. stiga forustu, 109-104 þegar Maggi setti niður þrist og forusta Svíanna komin niður í 2 stig. Maggi fékk svo færi á að koma Keflavíkingum yfir en þriggja stiga skot hans geigaði þegar 30 sek. voru eftir af leiknum. Heimamenn komust í 111stig  með körfu frá Pleick, Arnar fékk 2 vítaskot í næstu sókn en ofaní vilti boltinn ekki. Eppehimer kom heimamönnum 113-107 með tveimur vítaskotum en Thomas lagaði stöðuna í 113-109 en lengra komust við ekki enda tíminn úti.

Sannalega fjörugur leikur á enda og stóðu strákarnir sig mjög vel, sérstaklega ef tillit er tekið til þess að besti maður síðasta leiks, Tim Ellis lék aðeins með fyrstu 5. mín. leiksins.

Stigahæstur var Thomas með 29 stig og 13 fráköst. Jermain var með 20 stig, Maggi 16 stig ( 4 þriggja ), Jonni 14 stig, Gunni 11 stig ( 2/3 í þriggja ), Arnar 9 stig og Sverir 8 stig.

Tölfræði leikmanna tímabilið 2006

 

Name

Min

2P FG

3P FG

FT

Reb

As

PF

TO

ST

BS

Pts

M/A

%

M/A

%

M/A

%

O

D

Tot

4

Einarsson, G.

12

2/2

100.0

2/3

66.7

1/4

25.0

2

0

2

1

3

2

0

0

11

5

Jónsson, A.

22

1/3

33.3

2/5

40.0

1/4

25.0

0

1

1

4

2

4

2

0

9

6

Johannsson, T.

6

1/1

100.0

0/0

0.0

0/0

0.0

0

0

0

0

1

0

0

0

2

7

Hafsteinsson, J.

27

6/9

66.7

0/0

0.0

2/2

100.0

0

3

3

2

5

1

1

0

14

8

*Sverrisson, S.

24

1/1

100.0

2/3

66.7

0/0

0.0

0

2

2

4

2

2

2

0

8

10

*Gunnarson, M.

31

1/3

33.3

4/10

40.0

2/2

100.0

2

1

3

1

4

3

2

0

16

11

Halldórsson, H.

6

0/2

0.0

0/0

0.0

0/0

0.0

0

0

0

1

0

0

0

0

0

12

*Williams, J.

27

6/8

75.0

0/0

0.0

8/9

88.9

2

2

4

1

1

1

4

0

20

13

*Soltau, T.

36

7/17

41.2

1/4

25.0

12/13

92.3

4

9

13

3

2

1

2

0

29

14

*Ellis, T.

5

0/1

0.0

0/1

0.0

0/0

0.0

0

0

0

1

0

0

0

0

0

15

Thorsteinsson, S.

4

0/2

0.0

0/0

0.0

0/0

0.0

0

0

0

1

0

0

0

0

0

TEAM

 

 

 

 

 

 

0

5

5

 

0

0

0

 

 

TOTAL

25/49

51.0

11/26

42.3

26/34

76.5

10

23

33

19

20

14

13

0

109

Tölfræði leiksins.

Leikurinn beint á fiba.com

Hér má skoða samanburð liðanna.