Góður sigur á KR á öðrum degi Reykjanesmóts
Keflavík sigraði KR í gær í Reykjanesmótinu en leikið var í Keflavík. Lokatölur leiksins 82-81 en KR-ingar voru yfir eftir fyrsta leikhluta 16-22 og í hálfleik leiddu KR 42-47. Í þriðja leikhluta höfðu KR-ingar sex stiga forystu 61-67 en í fjórða leikhluta náðu okkar menn að komast yfir og sigra 82-81
Næsti leikur liðsins er í Garðabæ kl. 16.00 gegn Störnunni sem unnu sér sæti í úrvalsdeild á síðasta tímabili
.
Úr leik gegn KR á síðasta tímabil