Grindavík hafði nauma sigur á KR í ljósanæturmótinu
Grindavík sigraði í dag KR í hörku spennandi leik í Toyotahöllinni. Bæði lið mættu með mikið breytt lið frá síðasta tímabili en landsliðsmenn vantaði í bæði lið. Í lið KR vantaði Jón Arnór, Jakob, Helga og Fannar en í Grindavík Pál Axel. KR hafði forustu allt undir lokin þegar Grindavík komst yfir.Lokatölur 92-89.
Stigahæstir voru:
Grindavík Þorleifur 36 stig, Páll 19. stig, Brenton 13. stig og Damon 10. stig
KR Jaon 22 stigg, Darri 18 stig, Pálmi 17. stig og Skarphéðinn 12.stig