Gunnar Jóhannsson 40 ára í dag
Varformaður Körfuknattleiksdeildar Gunnar Jóhannsson er 40 ára í dag. Gunnar hefur lengi unnið óeigingjarnt starf fyrir körfuna í Keflavík og æfði sjálfur á sínum yngri árum. Hann hefur einnig verið formaður deildarinar og situr í landsliðsnefnd KKÍ. Við samstarfsfélagar Gunna í stjórn KKDK óskum honum til hamingju með daginn og vonum að við megum njóta krafta hans lengst í stjórn Keflavíkur.
Gunni að taka við verðlaunum á lokahófi kkdk.