Fréttir

Karfa: Karlar | 6. júní 2008

Gunnar Stefánsson skrifar undir hjá Keflavík

Bavörðurinn Gunnar Stefánsson hefur skrifað undir samning um leika með Keflavík á næsta tímabili. Gunni er uppalinn Keflvíkingur varð Íslandsmeistari þrjú ár í röð með Keflavík, 2003, 2004 og 2005. Gunni er 10. leikjahæsti leikmaður Keflavíkur og á að baki 377. leiki með mfl. Gunni lék í millitíðinni með KR, Haukum og síðast Þrótti Reykjavík.

Við bjóðum Gunna velkominn til Keflavíkur og hlökkum til að sjá hann í bláu og hvitu á næta tímabili.

 

Frétt Smári