Gunni Stef. til liðs við KR
Stórskyttan Gunnar Stefánsson ákvað að söðla um og spila með KR í vetur. Gunni er 27 ára og hefur allan sinn feril leikið með Keflavík og unnið með okkur fjölmarga titla. Gunni sem er í Háskólanámi í Reykjavík mun örugglega nýttast KRingum vel í vetur.
Stjórn KKDK óskar honum alls hins besta hjá sínu nýja félagi.
Mynd af kr.is