Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 27. október 2006

Halloween Partý hjá 7.fl.kvenna

Stelpurnar í 7.fl. kvenna héldu Halloween partý í gærkvöldi og mættu þær allar í mjög skemmtilegum búningum.  Pöntuð var pizza, horft á DVD og svo bjuggu stelpurnar til draugahús sem vakti mikla lukku og hræðslu!!!  Núna um helgina er svo fyrsta turnering vetrarins og verður hún í Grindavík. Stelpurnar eru staðráðnar í því að standa sig og eru þær búnar að æfa stíft undanfarnar vikur!

 

 

Áfram Keflavík!!!