Fréttir

Körfubolti | 14. mars 2007

Haukastelpur í heimsókn í lokaumferð í kvöld

Keflavík tekur á móti Haukum í lokaumferðinni í kvöld og má búast við hörkuleik. Keflavík sigraði síðasta leik liðanna sem fram fór í Keflavík  92-85 en Haukur urðu bikarmeistarar eftir hörkuleik liðanna 17. febrúar, 77-78.

Keflavík spilar án Birnu Valgarðs. sem verður ekki meira með í vetur vegna meiðsla. Úrslitakeppnin hefst svo í næstu viku en þar mætast annars vegar Keflavík - Grindavík

 

Barist um hvern bolta í síðasta leik liðanna.  mynd, vf.is