Fréttir

Karfa: Hitt og Þetta | 27. mars 2007

Hildur Björk Pálsdóttir vann sér inn ferð til Basel

Á leiknum gegn Grindavík á þriðjudaginn vann Hildur Björk Pálsdótir sér inn ferð fyrir 2 til Basel í Sviss.

Hildur er æfir með yngri flokkum Keflavíkur og fór létt með að hitta úr skoti frá þriggja stiga línunni.

Borgarskotið er leikur sem að fer fram á öllum leikjum í Iceland Express deildum karla og kvenna. Iceland Express styrkir leikinn með því að gefa þeim sem að hitta úr skoti ferð fyrir 2 á einn af áfangastöðum sínum.

Iceland Express.is