Hjörtur Harðarsson á heimaslóðir
Hjörtur Harðarsson hefur ákveðið að snúa aftur á heimaslóðir og gerast aðstoðarþjálfari Keflavíkurliðsins í vetur. Einnig mun Hjörtur æfa með liðinu og vera í leikamannahópnum. Hjörtur er einn leikja-og stigahæsti leikmaður Keflavíkur frá upphafi með 3012 stig í 403 leikjum. Hann er einnig frábær vítaskytta með 81.4 % ( 435/354 )
Hjörtur hefur m.a spilað með Grindavík og þjálfað og spilað með Haukum síðustu ár.
Við bjóðum Hjört velkominn á heimslóðir og vonandi eigum við eftir að hann spila eitthvað í vetur.