Fréttir

Karfa: Konur | 28. janúar 2008

Hörð barátta á toppnum framundan

Keflavík tapaði fyrir Haukum í Iceland Express-deild kvenna í gær, 94-89.  Keflavík er með 24. ásamt KR og Grindavík á toppnum en Haukar eru með 22. stig.

Stigahæst var Kesha með 29.stig og 15. fráköst. Birna var með19.stig ( 5/7 í þriggja ), Kara 17.stig og 8 fráköst.

Hægt er að lesa um leikinn á karfan.is

Tölfræði leiksins.

Staðan í deildinni