Húsið opnar kl. 18.30. Búist við fullu húsi
Annar leikur Keflavíkur og ÍR fer fram í kvöld í Seljaskóla kl. 19.15. Húsið opnar kl. 18.30 eða 45. mín fyrir leik og er búist við fullu húsi. Bekkirnir taka um 700. manns í sæti en einnig verður staðið fyrir aftan körfurnar. Gríðalega mikil áhugi er hjá stuðningsmönnum Keflavíkur fyrir leiknum og ljóst að stemmingin verður rosalega undir öruggri stjórn Trommusveitarinar. Áfram Keflavík.