Iceland Express-leikurinn tókst vel
Síðasti heimaleikur Keflavíkur var Iceland Express-leikur umferðarinnar Rúmelga 600 manns mættu á leikinn og var létt getraun í gangi. Spurt var hver er leikjahæsti leikmaður Keflavíkur? Rétt svar er Guðjón Skúlasson en hann hefur leikið 750 leiki fyrir félagið.
.
Vinningshafinn og Hrannar Hólm