Fréttir

Körfubolti | 5. nóvember 2006

ÍR kemur í heimsókn í kvöld

Keflavík mætir ÍR í 6. umferð Iceland Express-deildinni í kvöld. Leikurinn var  settur á miðvikudaginn en var færður vegna þáttöku okkar í Evrópukeppninni.  Leikur Snæfels og UMFN var einnig færður af sömu ástæðu og verður spilaður á Stykkishólmi í kvöld, þeas ef verður leyfir.  Keflavík spilar í Tékklandi  á miðvikudag og Njarðvík í Rússlandi á fimmtudag.

ÍR-ingar hafa farið rólega af stað undir stjórn Bárðar Eyþórssonar þjálfara, hafa unnið einn leik en tapað fjórum.  Sigur leikurinn var gegn Hamar/Selfossi en töpin gegn UMFN, UMFG, Tindastól og Snæfelli.  Hreggviður Magnússon á eftir að styrkja liðið mikið en hann er kominn til liðsins aftur, en hefur ekki leikið á tímabilinu.

Leikmannhópur ÍR

Staða
Fæddur
Hæð
M.stig
Andri Fannar Sigurjónsson
F
1987
195
 
Benedikt Pálsson
B
1981
186
 
Davíð Þór Fritzson
B
1987
180
 2
LA M Owen
F
1987
 
16
Eiríkur Önundarson
B
1974
186
 9
Elvar Guðmundsson
F
1986
189
 
Fannar F. Helgason
F
1984
202
12
Halldór Kristmansson
B
1974
190
 3
Hreggviður S Magnússon
F/M
1982
200
 
Lýður Vignisson
B/F
1980
188
 
Ólafur J. Sigurðsson
B
1982
180
12
Ómar Örn Helgason
F
1990
188
 
Ómar Örn Sævarsson
F/M
1982
198
11
Steinar Arason
F
1979
192
 4
Sveinbjörn Claessen
B
1986
194
 9
Trausti Stefánsson
B
1985
183
 2