Íslandsmót 6. bekkur stúlkna
Önnur umferð hjá 6. flokki stúlkna var haldið í Njarðvík um síðustu helgi. Eins og sést á stigaskori stóðu stúlkurnar sig frábærlega vel og eru ósigraðar í vetur. Þjálfari stúlknanna er Jón GuðmundssonKeflavík – Njarðvík 35 - 14
Keflavík – Grindavík 47 - 7
Keflavík – Haukar 52 - 10
Keflavík – KR 50 - 14
Á heimasíðu stúlknanna er hægt að sjá myndir frá leikjunum.