Ismail Muhammad hefur spilað sinn síðasta leik með Keflavík
Stjórn og þjálfari kkd. Keflavíkur ákvað seint í dag að Ismail Muhammad hefði leikið sinn síðasta leik með liðinu. Ismail var fengin til reynslu til Keflavíkur þann 29 desember og lék með liðinu 6. leiki í deild og bikar. Ákvörðun með framhaldið í leikmannamálum verðu tekin á næstu dögum.