Karfan - U16 æfingahópur KKÍ drengja valinn
Fjórir drengir úr 10. flokki í körfubolta hafa verið valdir í 28. manna æfingahóp
sem byrjar nú milli jóla og nýárs að æfa fyrir Norðurlandamótið sem verður
haldið í Svíþjóð í vor. Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir, sjá á mynd.
Andri Daníelsson nr. 10, Andri Þór Skúlason nr. 12, Hafliði Brynjarsson nr. 14 og Sævar Eyjólfsson nr. 9.