Karlaliðið áfram á útivelli en kvennaliðið mætir Njarðvík
Karlaliðið sem ekki hefur leikið heimaleik í langan tíma í bikarnum mætir Tindastól frá Sauðarkróki í 16. liða úrslitum.
Kvennaliðið fær Njarðvíkí heimsókn einnig í 16.liða úrslitum en leikirnir fara fram 7-9. desember.
16 liða úrslit kvenna
KR - Ármann/Þróttur
Haukar - Keflavík b
Skallagrímur - Snæfell
Tindastóll - Fjölnir
Breiðablik - Hamar
Haukar b - Grindavík
Keflavík - Njarðvík
Valur situr hjá
16 liða úrslit karla
KR - Grindavík
Þór Þ. - Höttur
Tindastóll - Keflavík
Þór Ak. - Snæfell
Hamar - ÍR
Stjarnan - Njarðvík
Skallagrímur - FSu
Fjölnir - Þróttur V.