Fréttir

Körfubolti | 26. nóvember 2006

Kef B og KFÍ í beinni

Gaui Þorsteins Ísfirðingur er að lýsa leiknum í beinni á www.kfi.is. Leikmenn B-liðsins í þetta skiptið eru Adam, Axel, Páll og Elvar úr drengjaflokki, Jay Williams frá meistaraflokki og Gaui Skúla og Falur Harðar frá öldungaflokki ... :). Fleiri góðir menn ætluðu með, en komust ekki, þeir bíða spenntir eftir næstu umferð sbr. Nonni Kr, Alli Óskars, Maggi Guðfinns, Siggi Ingimundar, Hrannar o.fl.

ÁFRAM KEFLAVÍK ... B!