Fréttir

Körfubolti | 1. apríl 2008

Kef City TV

Jæja kæru Keflvíkingar, nú hafa tveir vaskir piltar tekið saman höndum og ætla þeir að vera með veglega umfjöllun um alla leiki Keflavíkurliðsins í 'Urslitakeppninni í ár. Það eru þeir heiðursmenn Sigurður F Gunnarsson (Siddi) og Þorsteinn Lár Ragnarsson (Stinni) sem standa á bakvið þetta og eru þeir piltar með þessu að hefja umfjöllunina um körfuna upp á hærra level, sem er auðvitað bara mjög vel séð.

Hér að neðan er afraksturinn af fyrsta þættinum, það er mjög gaman að fá inn svona hressandi umfjöllun, viðtöl við leikmenn og annað.

Tékkið á þessu hérna, og fylgist svo með á www.keflavík.is með nýjum þáttum.

Vill að endingu hrósa Jonna fyrir skemmtilega scrambled orðaval er hann þakkar áhorfendum kærlega fyrir komuna á síðasta leik,, Slim All in !

Njótið vel  http://www.youtube.com/watch?v=lHXJjlJux4A