KefCity með auglýsingu fyrir úrslitakeppnina. Trommusveitin í gírnum
KefCity hefur búið til nýtt video þar sem úrslitakeppnin er auglýst. Strákarnir þóttu standa sig frábærlega í síðustu úrslitakeppni og áttu stóran þátt í að Íslandsbikarnum var lyft á loft í Keflavík. Hér getur þú skoðað myndbandið. Einnig er hægt að skoða eldri video á aðalsíðunni.
Trommusveitin ætla að hittast kl. 17.00 í K-húsinu og eru þeir sem ætla að vera með sveitinni í úrslitakeppninni hvattir til að mæta. Nánar um það hér frá meistara B3ggz