Keflavík áfram með besta bekkinn
Keflavík hefur verið með mestu breiddina undanfarin ári í deildinni og oft hefur verið talað um að það sé einmitt lykillinn að frábærum árangri liðsins undanfarin ár. Það sem liðið er af tímabilinu í ár er Keflavík það lið sem mestu breidd hefur samkvæmt tölfræði úr leikjum.
Svona lítur listinn út þegar þrjú efstu sætin eru talin upp.
Flestar mínútur í leik.
Keflavík 882
Þór 799
KR 756
Flest stig í leik
KR 338 stig
Keflavík 331 stig
Þór 243 stig
Flest fráköst í leik.
Keflavík 127
KR120
Njarðvík108
Flestar 3. stiga körfur
Skallagrímur 45
Keflavík 38
Snæfell 37
Besta skotnýting
KR 47%
ÍR 44 %
Keflavík 43 %
Besta vítanýting
Snæfell 82 %
Keflavík 78%
ÍR 77%