Keflavík B tapaði óvænt :)
Óvæntustu úrslitin í Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar litu dagsins ljós í kvöld þegar stjörnum prýtt lið háaldraðra Kefara tapaði fyrir Bikarmeisturum Grindavíkur. Leikurinn var spennandi framan af og jafn ... en þegar í ljós kom að Siggi Valla hafði gleymt súrefniskútum fyrir gömlu karlana sigu gestirnir framúr .... meira síðar ...(vonandi) .... Leiknum lauk 88-116.
Hið efnilega B-lið Keflavíkur ásamt Sigga Valla þjálfara og Gunna Jóhanns. liðstjóra